Sportbíll

from by Johnny Blaze & Hakki Brakes

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1 USD  or more

     

lyrics

Ég ætlaði að verða sportbíll
ákvað að verða rokkstjarna
spila samt ekkert rokk
ó

Ég á þrjá valkosti um líf
ég get fundið konu
og keyrt um evrópu.

Ég get líka orðið pallbíll
og lifað hér.
Eða húsbíll
og farið í háskóla

Annars skiptir það engu máli
og eitthvað gerist
Mamma sagði þetta verður allt í lagi
Mamma sagði það
(og það kemur)

Það kemur mér ekki á óvart
hversu ömurlegt það er að vera til
Þegar maður hugsar bara um
hversu ömurlegt það er að vera til

Ertu til, ertu tilbúinn, ertu búinn, ertu búinn til?
Ef svo hver gerði það?
Voru það klikkuðu költ gæjarnir með kaffið á Lækjartorgi
Var það sjónvarpið?
Var það músíkin?
Var það fulli pabbi, reiði frændi
amma eða systir þín?

Var það ég sem hugsaði
og allt varð til?
Eða búið
til.

credits

from Vroom1, released December 25, 2016

tags

license

all rights reserved

about

Johnny Blaze & Hakki Brakes Reykjavík, Iceland

contact / help

Contact Johnny Blaze & Hakki Brakes

Streaming and
Download help